Heim
Vigri hćkkar   Prenta 

Nú um helgina fór fram kynbótasýning í Seljord í Noregi. Vigri frá Árbć fór ţar í dóm og hćkkađi ađaleinkunn sína frá ţví í fyrra.

 Vigri er fćddur 2000 og er undan Vigdísi frá Feti og Orra frá Ţúfu. Hann hlaut í einkunn fyrir sköpulag 8,48 (7,5-8,5-8,5-8,5-8,5-7,5-9,5-8,0) og fyrir hćfileika 8,23 (8,5-7,5-8,0-8,0-8,5-8,5-7,0) sem gerir 8,33 í ađaleinkunn. Sýndandi var Ţórđur Ţorgeirsson en eigandi ađ Vigra er Skoies AB.


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun