Heim
Enn fjölgar   Prenta 
Nú eru sjö merar búnar ađ kasta.

Undan Eldingu og Vökli kom rauđur hestur, undan Glás og Aroni jörp meri, undan Máney og Mídas brúnn hestur, undan Vöku og Aronirauđtvístjörnóttur hestur og undan Ţrá og Vökli brún meri. Nánari upplýsingar um folöldin og myndir af ţeim er hćgt ađ sjá hér.

Nú ţegar helmingurinn af folöldum ársins er kominn í heiminn eru fćddar 4 hryssur og 3 hestar. Ţćr hryssur sem eru ókastađar enn eru margar hverjar orđnar vel vígalegar í vextinum. Međfylgjandi myndir eru af Vćntingu og Tilveru.

Smelltu               Smelltu

 


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun