Heim
Fyrstu merar fengnar   Prenta 

Nú erum viđ byrjuđ á fullu ađ halda merunum undir stóđhesta og er búiđ ađ stađfesta fyl í ţeim sem fóru fyrst.

Ţćr Máney og Játning eru fylfullar eftir Rökkvasoninn Glóđafeyki frá Halakoti. Glóđafeykir er 6 v. klárhestur međ 8,34 í ađaleinkunn á síđasta Landsmóti.

Ţćr Elding og Glás eru fylfullar eftir Vökul frá Árbć og Vala er fylfull eftir Keili.

Nokkrar hryssur eru hjá stóđhestum núna en Bringa fór undir sigurvegara 5 v. flokksins á síđasta Landsmóti Óm frá Kvistum, alhliđahestur međ ađaleinkunnina 8,61.

Ţćr Gná, Tilvera og Vćnting fóru allar um síđustu helgi undir Naglasoninn Ketil frá Kvistum sem er 4 v. klárhestur og fékk 8,22 í ađaleinkunn nú í vor.

Ađrar hryssur eru á leiđinni í stóđhesta en mćđgurnar Vigdís og Arndís eru ekki enn kastađar ţannig ađ ţćr fara ekki í stóđhest fyrr en síđar í sumar.


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun