Heim
Haustverkin   Prenta 
Nú er kominn tími haustverkanna.

Búiđ er ađ sóna í síđasta sinn hjá öllum stóđhestunum og var fyljunin góđ hjá okkar hestum. Búiđ er ađ sameina stóđhestana í hólfum en einnig er búiđ ađ taka einhverja ţeirra á hús.

Síđustu merar eru komnar heim frá stóđhestum og voru hófar klipptir á nokkrum ţeirra áđur en ţćr fóru niđur á mýri međ folöldunum. Folöldin fengu ormalyf á sama tíma.

Međfylgjandi myndir voru teknar á dögunum ţegar haustverkin voru í fullum gangi.

Smelltu          Smelltu          Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun