Heim
Desemberdagar   Prenta 
Nú í desember er búin ađ vera ótrúleg veđurblíđa. Hitinn var á tímbili tveggja stafa tala.

Í blíđunni á dögunum notuđum viđ tćkifćriđ og fórum niđur í stóđhestagirđingu og klipptum hófana á drengjunum sem eru ţar staddir. Viđ eigum ţrjá ungfola en ţeir allir fćddir 2007. Ţeir eru Júlíus undan Játningu og Aroni, Júpíter undan Júlíu og Aroni og Valur undan Vćntingu og Vilmundi frá Feti. Júlíus og Júpíter eru ţrćlskyldir ţar sem Júpíter er undan Júlíu sem var sammćđra Júlíusi og undan Hrímbaki frá Hólshúsum. En viđ misstum hana haustiđ 2007 og er Júpíter eina afkvćmi hennar. 

Nokkrum dögum áđur var kominn tími á ađ moka út úr hesthúsinu. Merar og geldingar fengu ţá ađ verja hlut úr deginum úti á međan građhestarnir voru fćrđir á milli boxa.

Međfylgjandi myndir voru teknar viđ ţessi tćkifćri.

Smelltu          Smelltu          Smelltu

Smelltu          Smelltu          Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun