Heim
Fyrsta folaldiđ fćtt   Prenta 
Í gćr 8. apríl fćddist fyrsta folald ársins á búinu. Ţađ var hún Hrefna sem var fyrst í röđinni núna.

Hún eignađist brúnstjörnóttan hest undan Dyn frá Hvammi. Eins og flestir vita er Dynur undan Orra frá Ţúfu og Djásn frá Heiđi. Dynur er međal annars sammćđra Djáknari frá Hvammi. Dynur er klárhestur međ 8,47 í ađaleinkunn sem skiptist í 8,32 fyrir byggingu og 8,57 fyrir hćfileika.

Hrefna er fćdd 1994 undan Kraflari frá Miđsitju og Hnotu frá Stóra-Hofi og er nýfćddi prinsinn tíunda afkvćmiđ hennar. En tvćr dćtur hennar hafa veriđ sýndar í kynbótadómi ţćr Hrund, Keilisdóttir, međ 8,02 í ađaleinkunn og svo Hildur, Djáknarsdóttir, međ 8,01 í ađaleinkunn. Ţannig ađ sá nýfćddi er náskildur Hildi.

Nokkrum merum til viđbótar var haldiđ snemma í fyrra og má ţví gera ráđ fyrir ađ fréttir af fjölgun í stóđinu muni berast hér inn reglulega nćstu daga og vikur.

Smelltu          Smelltu          Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun