Heim
Vor í lofti   Prenta 

Voriđ er ótrúlega skemmtilegur árstími. Í sveitinni horfir mađur á líf kvikna í hverju horni. Grasiđ fer ađ grćnka, trén springa út, fuglarnir fara í hreiđurgerđ, merarnar kasta, kindurnar bera og óteljandi fleiri merki um ađ sumariđ sé ađ koma.

Vorverkin eru búin ađ vera í fullum gangi hjá okkur undanfarna daga. trén voru klippt á dögunum og folöldin frá ţví á síđasta ári voru öll frostmerkt. Viđ erum međ nokkrar kindur á búinu og er sauđburđur í fullum gangi hjá ţeim. Flestar eru yfirleitt tvílemdar en eins og gengur og gerist eru einstaka ţrílemdar en fćrri međ eitt lamb.

 

Smelltu               Smelltu

Smelltu               Smelltu

 


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun