Heim
Folöldum fjölgar   Prenta 
Ţeim hefur aldeilis fjölgađ nú í vikunni folöldunum á heimilinu. Fjögur ný eru komin frá ţví á laugardag og eru ţau samtals orđin níu.

Ţćr Glás, Gná, Játning og Máney eru allar komnar međ folald, tvćr merar og tvo hesta. Ţví eru komnar 6 merar og 3 hestar í ár.

Játning og Máney voru báđar fylfullar eftir Rökkvasoninn Glóđafeyki frá Halakoti og eignuđust ţćr báđar hesta. Játning jarpan og Máney rauđblesóttan.

Gná var fylfull eftir Ketil frá Kvistum og eignađist hún svarta meri og Glás var fylfull eftir Keili og eignađist hún rauđa meri.

Hćgt er ađ sjá myndir af folöldunum og nánari upplýsingar um ćttir og myndir af ţeim hér. En myndin hér ađ neđan er af Játningu og syni hennar.

Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun