Heim
Jöfn skipti kynjanna   Prenta 
Fjölgunin hefur gerst hćgt núna síđustu daga en nú eru folöldin orđin tólf. Ţađ komu eingöngu hestar í síđustu viku ţannig ađ nú er jöfn skipting kynja eđa 6 hestar og 6 merar.

Ţćr Sjöstjarna, Ţrá og Vćnting eru viđbót síđan síđast. Sjöstjarna eignađist rauđan hest undan Vökli, Ţrá brúnan hest undan Keili og Vćnting rauđblesóttan hest undan Katli frá Kvistum. Búiđ er ađ skíra nánast öll folöldin og höfum viđ notiđ dyggrar ađstođar yngstu kynslóđarinnar í fjölskyldunni viđ ţađ. Hćgt er ađ sjá allar upplýsingar um folöldin hér.

Enn eru mćđgurnar Arndís og Vigdís frá Feti ókastađar, einnig ţćr Laufa frá Skagaströnd, Rák frá Bjarnastöđum og Tilvera frá Votmúla. Arndís, Vigdís og Laufa eru allar fylfullar eftir Keili, Rák eftir Vökul og Tilvera eftir Ketil.

Smelltu               Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun