Heim
Gosiğ hætt?   Prenta 

Um Hvítasunnuhelgina voru fjöllin ekki falleg á ağ líta. Heklan var svört af ösku eins og Tindfjöllin og Eyjafjallajökull sjálfur.

Eyjafjallajökull er hættur ağ láta til sín taka í bili og vonandi næstu árin. En miğağ viğ söguna gæti hann samt bara veriğ ağ taka sér hlé og byrjağ á fullu aftur eftir einhvern tíma. En viğ skulum vona ağ şağ verği ekki.

Eitthvağ hefur boriğ á örfínni ösku undanfariğ og er şağ eitthvağ sem viğ munum şurfa ağ búa viğ næstu vikur og jafnvel mánuği.

Myndirnar hér ağ neğan eru teknar af Heklu, Tindfjöllum og Eyjafjallajökli á Hvítasunnudag.

Smelltu          Smelltu          Smelltu


Um okkur Stağurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíğugerğ, hugbúnağarlausnir og hönnun