Heim
Ungir stóđhestar í fóstur   Prenta 
Undir hlé og vonandi lok eldgosins í Eyjafjallajökli komu nokkrir ungir og efnilegir stóđhestar í fóstur til okkar.

Ţetta eru stóđhestsefni frá Fornusöndum og Efri-Ţverá. Eins og gefur ađ skilja er erfitt ađ hýsa unga stóđhesta á ţessum tíma ţar sem ţetta er sá tími ársins ţar sem best fer um ţá utan dyra. Ţví ţóttu okkur ekkert sjálfsagđra en ađ taka á móti ţessum ungu folum ţegar óskađ var eftir "ösku" hćli fyrir ţá.

 

Smelltu               Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun