Heim
Dáđ gerir góđa hluti á World Cup   Prenta 

Nú í lok febrúar var hiđ árlega World Cup mót í Danmörku. Ţar átti rćktunin okkar sinn fulltrúa en ţađ var hún Dáđ frá Árbć. En Dáđ og Juliane Klink sigruđu slaktaumatöltiđ á mótinu.

 

Dáđ er fćdd 2000 og er undan Lipurtá frá Litla-Kambi og Skorra frá Gunnarsholti. Dáđ var seld út til Svíţjóđar 2006 og er Änghaga Islandshäster HB eigandi ađ henni.

 

Međfylgjandi mynd er af Dáđ og Juliane á World Cup.

 

 


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun