Heim
Karen og Rut   Prenta 

Ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ hrossunum eftir ađ ţau eru komin í hendurnar á nýjum eigendum. En Karen frá Árbć er eitt af ţeim.

 

Karen er undan Venus frá Árbć og Aroni frá Strandarhöfđi. Hún var sýnd á síđsumarsýningunni á Hellu síđasta sumar og hlaut ţá 7,99 í ađaleinkunn. Sem skiptist í 7,91 fyrir sköpulag (8,0-8,0-8,0-8,0-7,5-8,0-8,0-7,5) og 8,04 fyrir hćfileika (8,0-8,0-7,5-8,0-8,5-8,5-7,5).

 

Eigendur Karenar eru Rut Skúladóttir og Davíđ Matthíasson en Rut og Karen eru ađ stíga sín fyrstu skref í keppni ţessa dagana og hefur ţađ bara gengiđ vel hjá ţeim stöllum. Ţćr sigruđu međal annars Kvennaflokk á Vetrarleikum Fáks á dögunum.

 

Međfylgjandi myndir tók Maríanna af ţeim Rut og Kareni á Svellköldum á dögunum.

         


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun