Heim
Ungviğiğ í góğu yfirlæti   Prenta 

Şağ er ekki hægt ağ segja ağ şağ fari illa um útiganginn á bænum. Yngstu hrossin og merarnar eru öll komin á gjöf á meğan eldri kynslóğirnar eru undir eftirliti niğri í Ölfusholtshjáleigu.

 

Folöldin sem fæddust síğasta sumar eru öll komin á hús og trippin fædd 2009 eru öll á gjöf í hólfinu fyrir aftan hesthús. Şağ er ekki hægt ağ segja ağ şağ fari illa um şau og er ekki annağ ağ sjá en şau braggist vel.

 

Meğfylgjandi myndir voru teknar af şeim um síğustu helgi.

    

    


Um okkur Stağurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíğugerğ, hugbúnağarlausnir og hönnun