Heim
Vörđur í 8,48   Prenta 
Á síđsumarsýningunni í Skagafirđi nú í vikunni fór eitt hross úr okkar rćktun í dóm. Ţađ var hann Vörđur frá Árbć. 

Vörđur er undan Vigdísi frá Feti og Hróđ frá Refsstöđum. Hann er 8 vetra gamall. Vörđur fór síđast í dóm 6 vetra gamall og hlaut hann ţá 8,18 í ađaleinkunn og er ţetta ţví veruleg hćkkun frá ţví áđur.

Hann hlaut fyrir sköpulag 8,28 og 8,60 fyrir hćfileika sem gerir 8,48 í ađaleinkunn. Ţar af fékk hann 9,5 fyrir bak og lend og 9,0 fyrir samrćmi, brokk og vilja og geđslag. Knapi á Verđi var Jakob S. Sigurđsson en eigendur hans eru Valdís Inga Steinarsdóttir og Ragnar Gerald Ragnarsson og óskum viđ ţeim til hamingju međ árangurinn.

Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun