Heim
Verona hćkkar   Prenta 
Verona frá Árbć fór aftur í dóm á Miđsumarsýningunni á Gaddstađaflötum í gćr. Hún stóđ sig vel og hćkkađi töluvert frá ţví í vor.

Verona er 6 vetra gömul undan Vigdísi frá Feti og Aroni frá Strandarhöfđi fékk fyrir byggingu 8,38 (8,5-9,0-8,5-8,5-8,5-7,0-8,0-7,0) og fyrir hćfileika 8,28 (8,5-8,0-8,0-8,0-8,5-8,5-8,0) sem gerir 8,32 í ađaleinkunn. Hún fékk einnig 8,0 fyrir hćgt tölt og 8,5 fyrir hćgt stökk. Knapi á henni var Sigurđur V. Matthíasson.

Verona er fyrsta hrossiđ úr okkar rćktun sem fer í dóm á Hellu en í dag munu ađ öllum líkindum ţrjú verđa sýnd til viđbótar Ţau Ilmur, Jakob og Karen. Ilmur er undan Völu frá Brekku og Keili frá Miđsitju, Jakob er undan Játningu frá Stóra-Hofi og Aroni og Karen er undan Venusi frá Árbć og Aroni. Gaman verđur ađ fylgjast međ hvernig ţeim gengur.

Međfylgjandi mynd var tekin af Veronu um síđustu helgi.

Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun