Heim
Stóđhestarnir farnir í merar   Prenta 
Nú eru allir stóđhestarnir komnir út og farnir ađ sinna merum.

Vökull er farinn til Hrunamanna en hann verđur ţar fyrra gangmál og er allt fullt hjá honum. Keilir og Jakob eru komnir í sínar girđingar og ţađ er Aron einnig. Ţó Aron hafi ekki veriđ hjá okkur í vetur og í húsnotkun verđur hann hjá okkur bćđi gangmálin í sumar. Međfylgjandi myndir eru af Vökli í merum síđasta sumar.

 

Smelltu          Smelltu


Um okkur Stađurinn Hestarnir Hafa samband
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun